var að hlusta á mjög skemmtilegt viðtal við par sem flutti úr reykjavík og til akureyris. töluðu svo vel um bæinn og allt þaðan að manni varð næstum bumbult. svo eftir miklar lofræður og mæringar þá grátbað útvarpsmaðurinn þau um að segja nú allavega eitt neikvætt um akureyri.
þá kom í ljós að þau fara bara Mjög oft til Reykjavíkur og það er svo ofsalega dýrt.
æj mér fannst þetta soldið fyndið. kannski er þetta svona "had to be there"....
Engin ummæli:
Skrifa ummæli