þriðjudagur, ágúst 10, 2004

things to say and do
eða var það do and say? allavega erþetta diskur með moloko sem mér langar í og svo á ég eftir að gera glettilega marga hluti, svona áður enég fer og þar sem það eru bara 4 dagar, þá magnast spennan og þetta er orðið stórkostlega skemmtilegt.

1) fá mér yfirdrátt -Yeah!
2) kaupa mér gleraugu -about time!
3) borga reikninga -djöfull er asnalegt að gera svona komment á eftir öllu...
4) kyssa vigni -og við erum að tala um kossaflens hér, litla krúttið mitt
5) drekka kaffi með pabba hans Baldurs -B má svossem vera með líka
6) hitta stórsöngkonuna Þórunni og finna góða afsökun af hverju ég er ekki búin að syngja lögin mín með píanóleikara.... úff ég verð hengd upp og úrbeinuð :p
7) hringja í stórvinkonuna Þórunni sem á afmæli á morgun og er á spáni
8) pakka
9) hitta Tinnu sætu
10) kaupa gjaldeyri
11) hitta Aðal-gellurnar
12) æfa mig æfa mig æfa mig æfa mig æfa mig
13) ljósrita
14) kúka
15) selja eyfa ferðatöskuna mína (ekki þessa sem ég verð búin að pakka í hohohhohoh)
16) fara 4 sinnum í sund eða sambærilega líkamsrækt
17) drekka vatn

hmmm...
best að byrja.... can´t waste no time.
eða eitthvað. og ef þið vitið um e-ð fleira sem ég þarf að gera fyrir laugardaginn 14. ágúst, tell me tell me tell me once, tell me twice...

Engin ummæli: