föstudagur, apríl 04, 2003


bandaríkjamenn eru hálfvitar. þetta vita nú allir og er eiginlega orðin almennur fróðleikur, sem mætti þar af leiðandi nota sem heimild í ritgerð, ef ég gerði ritgerð. sem ég á að gera. en ég ætlaði nú til staðfestingar að linka yfir á lista yfir BÆKUR BANNAÐAR Í BANDARÍKJUNUM 1990-1992. þ.e. bannaðar á almenningsbókasöfnum og skólum. bendi sérstaklega bók nr. 13.
stundum á maður bara ekki orð. hvað þá heila bók...

Engin ummæli: