þar sem bullið nær yfirhendinni oftar en þig grunar // the blabbering blob
mánudagur, mars 03, 2003
ég var líka á Hljómeykis kóræfingu í gær og var það vel. oj. ég þoli ekki frasann "var það vel", ég skil ekkert í mér að nota hann. uss! en ég fékk hláturskast tvisvar, einu sinni yfir
"hæ, ég heiti Eiki. jú, það er rétt... ég er í Hljómeyki" og svo
Stefán Arason (með nælonsokk yfir hausnum): hvar kan jeg finde en photokopie-makine?
en þetta finnst engum fyndið nema kannski þeim sem til þekkja. samt hló ég nú mest.
gó Hljómeyki
við erum einmitt að syngja þunglyndislegt prógramm AGAIN. þetta fer nú soldið að missa marks finnst mér... fólk fer í alvörunni að halda að við séum öll þunglyndissjúklingar, sem hugsum ekki um neitt annað en dauðann.
DAUÐANN!!!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli