fimmtudagur, janúar 23, 2003

þetta er nú eitthvað sem allir hafnfirðingar ættu að hafa á takteinum á hvers kyns samkomum og samræðustöðum...
jemen



Alls komu 365.561 gestur í sundlaugar Hafnarfjarðar árið 2001. Þar af komu 289.133 í Suðurbæjarlaug og 76.220 í Sundhöllina.
Aðsókn í laugarnar hefur aukist jafnt og þétt á undanförnum árum en til samanburðar má geta þess að árið 1999 komu 299.952, árið 2000 komu 318.827, árið 2001 351.808 manns alls í laugarnar tvær.
Af þessum tölum má sjá að gestum í sundlaugunum fjölgaði um 13.753 gesti á milli ára eða um 4%. Miðað við aðsóknartölur þá kom hver Hafnfirðingur 17 sinnum í sund á árinu.

sjá Hafnarfjörður.is

Engin ummæli: